Matarhátíð

13. ágúst 2016

Skólavörðustíg

Þetta snýst um beikon sonur

Mars 11, 2016

Faðir, hver er tilgangur lífsins? 

Beikon sonur.

 

Fjölskyldukarnival á Skólavörðustígnum þann 13. ágúst n.k.

Fjölskyldur landsins sameinist.

RBF haldið í fimmta sinn

September 15, 2015

Matarhátíð alþýðunnar, Reykjavík Bacon Festival verður haldið í fimmta sinn á Skólavörðustígnum þann 15. ágúst n.k.

 

Beikon fer ekki í manngreinarálit, beikon brýtur múra, beikon er án landamæra.

Beikon er hjartans mál

September 18, 2014

Reykjavík beikon festival styrkir Hjartadeild Landspítalans til tækjakaupa.

 

Allur ágóði af seldum matarmiðum laugardaginn 7. september á Skólavörðustígnum rennur til tækjakaupa á Hjartadeild Landspítalans.

 

Gott beikon, góðir drykkir, gott málefni, gott festival.

Beikon er án landamæra

September 07, 2013

Hið árlega Reykjavík beikon festival verður haldið 7. september á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna. Það verður mikið um beikon og talsvert um húllumhæ.

 

Okkar dáðasta tónlistarfólk leikur fyrir okkur beikon-innblásna tóna, kokkar nærliggjandi veitingahúsa töfra fram beikon-innblásna sælkera rétti, beikon-útblásinn kynnir fræðir gesti og gangandi um beikon á milli uppákoma, beikon og margt fleira.

 

Beikon er eins og ástin; nokkuð sem allir þrá, og allir eiga skilið.

 

Skelltu þér í bæinn með fjölskyldu og vinum 7. september. Þú átt það skilið.

Please reload

BEIKON BACON μπέικο 熏猪肉لحم خنزير مملح tocino бекон spek  toucinho pancetta affumicata
RBF 2015
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now